Vörumerkin
Framleiðir líftæknivörur og rannsóknarvörur með nýjustu tækni og stöðugri þróun sem gerir þeim kleift að koma með bestu lausnir sem eru í boði á markaðnum í dag.
Meðal fremstu fyrirtækja á heimsvísu í framleiðslu á ómtækjum, blóðkornateljurum, blóðrannsóknastækjum og lífsmarkamónitorum fyrir sjúkrastofnanir.
Sciex hefur leitt á sviði massagreininga síðustu 50 ár. Sérhæfir sig í framleiðslu á massagreinum, rafdráttar- og hágæða vökvaskiljunnar.
Eurolyser framleiðir nærrannsóknartæki, Point of Care (POC), fyrirferðarlítið snjalltæki fyrir ýmsar blóðrannsóknir.
LED Tailor er finnskt lífvísindafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á sótthreinsunarlausnum sem byggjast á sýnilegu bláu ljósi. Lausnir án efna sem stuðla að betri yfirborðshreinlæti og loftgæðum í hreinrýmum, rannsóknarstofum, heilsugæslustöðvum og stöðum þar sem vandamál eru með loftgæði innandyra
IKA býður upp á breitt úrval af nýstárlegum búnaði fyrir rannsóknastofur og hefur aðstoðað margar rannsóknastofur við þróun á rannsóknarferlum
Pall er með úrval af vörum og markvissa sérfræðiþekkingu til fjölbreytts úrvals viðskiptavina í mörgum atvinnugreinum, þar á meðal líftækni, lyfjafræði, læknisfræði, matvæli og drykkjarvörur, rannsóknarstofur, öreindatækni, loftrými, eldsneyti, jarðolíu, efna-, bíla- og orkuframleiðslu
CISA er Ítalskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og afhendingu á dauðhreinsunarstöðvum og Autoklöfum ásamt rekstrarvöru. CISA tryggir framúrskarandi gæði, skilvirkni, fagmennsku og ítarlega þekkingu varðandi sýkingarvarnir. CISA veitir sjúkrahúsum og öðrum viðskiptavinum heildarlausnir, eins og við hönnun, verkfræðiþjónustu, uppsetningu og sv. framv