JC Ring - Lífsstíls Snjallhringur
Snjallhringurinn mælir eftirfarandi til að fylgjast með heilsunni.
• Blóðsykur og gefur áhættumat á að þróa með sér sykursýki.
• Svefngæði, lengd, svefnstig, djúp-, lausa- og REM-svefn.
• VO2 Max, Hámarks súrefnisupptaka
• Púlsmæling, Hjartslátturinn allan sólarhringinn
• Súrefnismettun SpO2
• Hitastig, breytingar á hitastigi húðar
• HRV, hjartsláttartíðni
• Streituástand - metur streituálagið yfir daginn.
• Heilsa kvenna - Tíðahringurinn og meðgangan.
• Hreyfingin - mælir fjölda skrefa ásamt vegalengd yfir daginn. Hringurinn mælir einnig hitaeiningar og brennslu yfir daginn.
Snjallhringurinn fæst í 8 stærðum og í tveimur litum, silfur og svartur.
Hægt að finna sína stærð með því að nota ýmis „Ring sizer“ öpp sem eru í App Store eða koma til okkar á Hlíðasmára 12 og máta.
Hægt að skoða daglegar heilsufarsupplýsingar þínar: Skrefafjölda, vegalengd, hitaeiningar, Svefn, hjartsláttur, SpO2, HRV, streita, Þróun húðhita, heilsa kvenna, Áhætta fyrir sykursýki og VO2 Max.
Tæknilýsing
- Bluetooth útgáfa: BLE 5.0
- App stuðningur: Android og IOS snjalltæki
- Stærð: Breidd 8 mm; þykkt 2,8 mm
- Rafhlaða: Endurhlaðanleg Lipo rafhlaða 14,5mAh - 21,5mAh eftir stærð hringsins,
- Hleðslutími: 2 klst.
- Ending rafhlöðu: 7 - 10 dagar
- Vatnsheldur. 5ATM, mesta dýpi 50 m
- Notkunarhitasvið: -10–52 °C
Athugið: Snjallhringurinn er ekki lækningatæki og er ekki ætlað að greina eða fylgjast með sjúkdómum eða læknisfræðilegu ástandi líkamans.