FIRSTAR Sjúkrakassi - Grænn (First aid)

https://liftaekni.odoo.com/web/image/product.template/11586/image_1920?unique=4913a0c

Sjúkrakassinn er úr sterku ABS plasti sem er glansandi, slétt og auðvelt að þrífa. Kassinn inniheldur neoprene innsigli sem gerir hann rykþéttan. Veggfesting fylgir með.

Hentar fyrir: Heimili, fyrirtæki, lítlar verksmiðjur, vinnustofur, rannsóknarstofur og fleira.

7.600 kr
7.600 kr

     6.129 kr 6129.0 ISK án/vsk

6.129 kr án/vsk

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Vörulýsing

    Innihald:

    01. Heftiplástur: 1 rúlla

    02. Tengjanleg sárabindi 5 x 450cm: 2 rúllur

    03. Tengjanleg sárabindi 7,5 x 450cm: 2 rúllur

    04. Plástar: 25 stk

    05. Dauðhreinsuð grisja (7,5 x 7,5cm): 5 stk

    06. Dauðhreinsuð grisja (5 x 5cm): 5 stk

    07. Sápu klútur: 3 stk

    08. Hreinsunar klútur: 3 stk

    09. Alkahól klútur: 4 stk

    10. Sótthreinsandi klútur: 3 stk

    11. Öryggisnælur: 10 stk

    12. Hanskar: 2 pör

    13. Skæri: 1 par

    14. Dauðhreinsuð flísatöng: 1 stk

    15. Bómullar pakki: 4 pk

    16. Grisja, 10 x 6 cm: 1 stk

    17. Blóðgunar hnífar: 2 stk

    18. Fatli: 1 stk

    19. Þrýsti umbúðir 8 x 10cm: 1 rúlla

    20. Kassi, Stærð: 28.5×19.5×11.7cm